19.05.1932
Efri deild: 78. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1973 í B-deild Alþingistíðinda. (2201)

698. mál, laun embættismanna

Halldór Steinsson:

Ég vil aðeins leggja það til, að þetta mál gangi áfram nefndarlaust, bæði vegna þess, að liðið er á þingið og málið er svo sjálfsagt, að það þarf ekki neina athugun í n. Frv. fer fram á að ákveða laun tveggja lækna. Ákvæði um þetta þurfa að komast inn í gildandi launalög.