15.03.1932
Neðri deild: 29. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 814 í B-deild Alþingistíðinda. (341)

4. mál, bifreiðaskattur o.fl.

Magnús Guðmundsson:

Hv. 4. þm. Reykv. getur ekki verið hér viðstaddur vegna veikinda, og bað hann mig að taka aftur brtt. sína á þskj. 108. Skildist mér hann gera þetta af því, að hann hefði ekki fengið nægilegt þakklæti frá hæstv. stj. fyrir sína ágætu till. — Er till. hér með tekin aftur.