29.03.1932
Neðri deild: 37. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1164 í C-deild Alþingistíðinda. (4217)

142. mál, skemmtunarskattur og þjóðleikhús

Ólafur Thors:

Ég skal ekki blanda mér í málið. En hafi það átt að vera vottur um drykkjuskap hv. 3. þm. Reykv., að hann tók í hönd mér þann 14. apríl síðastl., þá held ég, að hið sama mætti segja um mig. Ég hygg, að fæstir þeirra, er viðstaddir voru hér þann dag, hafi getað tekið atburðunum með jafnaðargeði. Ég gerði það a. m. k. ekki.

hv. þm. Barð. hafi oft mætt drukkinn í þinginu, held ég, að ekki sé rétt. ég hefi a. m. k. aldrei orðið þess var.