15.02.1933
Neðri deild: 1. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 18 í B-deild Alþingistíðinda. (15)

Kosning forseta og skrifara

Halldór Stefánsson, 1. þm. N.-M., með 15 atkv. — 12 seðlar voru auðir. Loks voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Forseta bárust tveir listar, með einu nafni á hvorum. Á A-lista var BSt, en á B-lista MJ. — Samkv. því lýsti forseti yfir, að rétt væru kjörnir skrifarar deildarinnar án atkvgr.:

Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf., og Magnús Jónsson, 3. þm. Reykv.