16.02.1933
Neðri deild: 2. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 2907 í B-deild Alþingistíðinda. (187)

Starfsmenn þingsins

Skrifstofan og prófarkalestur:

Svanhildur Ólafsdóttir, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Theodóra Thoroddsen.

Skjalavarzla og afgreiðsla:

Kristján Kristjánsson.

Lestrarsalsgæzla:

Ólafía Einarsdóttir, Pétrína Jónsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Innanþingsskriftir:

T e k n i r s t r a x: Lárus H. Blöndal, Andrés Eyjólfsson, Helgi Tryggvason, Magnús Ásgeirsson, Haraldur Matthíasson, Kristinn Sigmundsson, Birgir Thorlacius, Jóhann Hjörleifsson, Þórólfur Sigurðsson, Björn Haraldsson.

Teknir síðar eftir þörfum: Guðrún Sigurðardóttir, Ólafur A. Pálsson, Björn Franzson, Sigurður Guðmundsson, Ólafur H. Kristjánsson, Ólafur Tryggvason, Bjarni Bjarnason, Haukur Þorleifsson.

Símavarzla:

Ingibjörg Pétursdóttir, Katrín Pálsdóttir, sinn hálfan daginn hvor.

Dyra- og pallavarzla:

Árni S. Bjarnason, Ásgeir Eyþórsson, Friðrik Lúðvígs, Ingimundur Magnússon, Páll Ó. Lárusson, Þorgrímur Jónsson.

Ritari fjárveitinganefnda:

Pétur Jónsson.

Þingsveinar:

Gylfi Gunnarsson, Jón Bjarnason, Skúli Hansen, Eggert George Hannah, Oddur Guðmundsson, Benedikt Jóhannsson.