02.06.1933
Sameinað þing: 9. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 340 í D-deild Alþingistíðinda. (2465)

199. mál, réttur alþingismanna til að athuga fylgiskjöl með reikningum ríkisins

Dómsmrh. (Magnús Guðmundsson):

Á næsta þingi býst ég ekki við, að ástæða verði til þess að fitja upp á þessu, því að þá verður burt fallin hvötin til að ofsækja þessa menn. Já, hv. 2. þm. Reykv. getur fengið skjölin hvenær sem hann uppfyllir sett skilyrði.

Þingsályktunartillögur, vísað til ríkisstjórnarinnar.