15.02.1933
Sameinað þing: 1. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 10 í B-deild Alþingistíðinda. (4)

Drengskaparheit unnið

Aldursforseti (SvÓ):

Næst liggur fyrir skv. þingsköpum að vinna venjul. þingmannseið að stjórnarskránni, og liggur þegar fyrir eiðspjallið, undirritað af þeim eina nýkjörna þingmanni, sem sæti á hér.

Að þessu loknu var fundi frestað til kl. 5 síðdegis.

Kl. 5 síðd. var fundinum fram haldið. Allir á fundi nema þm. Barð. (BJ), er kom skömmu eftir fundarsetningu, og þm. G.-K. (ÓTh), er var fjarstaddur vegna lasleika.