18.02.1933
Neðri deild: 4. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 330 í C-deild Alþingistíðinda. (4188)

27. mál, fiskframleiðslu ársins 1933

Dómsmrh. (Magnús Guðmundsson):

Ég hélt, að hv. þm. Seyðf. væri sama, hvaðan gott kæmi, fyrst hann er jafnófróður um þetta atriði og ég. En þar sem hann spurði, hvers vegna verið væri að leggja frv. fyrir þingið, vil ég taka það fram, að slíkt er lagaskylda. Og ég tók það fram, að ef ætlazt væri til, að l. gildi áfram, þá þarf að samþ. frv. með breytingu, annars þarf ekki neitt.