02.06.1933
Efri deild: 88. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 2854 í B-deild Alþingistíðinda. (4582)

59. mál, stjórnarskipunarlög

Forseti (GÓ):

Nú hafa komið óskir um að taka málið út af dagskrá og fresta umr. til morguns. Þótt ég sjái ekki verulega ástæðu til þess, vil ég ekki neita um þetta, og vil því láta hv. d. skera úr því.