06.05.1933
Efri deild: 65. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 804 í C-deild Alþingistíðinda. (4953)

182. mál, viðbótar- tekju- og eignarskattur

1) JBald:

Ég er samþykkur stefnu frv. um álagningu skatta, en ég er því ekki fylgjandi, að stjórnin fái auknar tekjur til umráða, nema því fylgi sérstakar ráðstafanir frá þinginu. Og með skírskotun til þeirra aths., sem ég síðar mun bera fram við þetta frv., segi ég já til 2. umr.

Nefndarálit kom ekki, og frv. var ekki á dagskrá tekið framar.