15.02.1933
Sameinað þing: 1. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 11 í B-deild Alþingistíðinda. (7)

Kjörbréfanefnd

Loks fór fram kosning kjörbréfanefndar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Forseta bárust tveir listar, A og B, með samtals jafnmörgum nöfnum og kjósa skyldi menn í nefndina. Á A-lista voru SvÓ, GÓ, BJ, en á B-lista PM, MJ. — Samkv. því lýsti forseti yfir, að kosnir væru án atkvgr.:

Sveinn Ólafsson,

Pétur Magnússon,

Guðmundur Ólafsson,

Bergur Jónsson,

Magnús Jónsson.