30.11.1933
Neðri deild: 23. fundur, 47. löggjafarþing.
Sjá dálk 376 í D-deild Alþingistíðinda. (1990)

19. mál, kaup á húsi og lóð góðtemplara í Reykjavík og húsbyggingarstyrkur

Forseti (JörB):

Út af því, sem hv. þm. V.-Húnv. skaut fram um, að umr. hefði verið slitið, vil ég geta þess, að það er nú venja, þegar enginn er á mælendaskrá, að slita þá umr., er ræðumaður hættir. Hinsvegar átti hv. 2. þm. Skagf. svo miklu að svara, að ekki var óeðlilegt að leyfa honum það.