09.12.1933
Sameinað þing: 14. fundur, 47. löggjafarþing.
Sjá dálk 566 í B-deild Alþingistíðinda. (97)

Þinglausnir

Á 14. fundi í Sþ., 9. des., lagði forseti fram svofellt yfirlit um störf þingsins:

Þingið hefir staðið frá 2. nóv. til 9. des., samtals 38 daga.

Þingfundir hafa verið haldnir:

í neðri deild 32

í efri deild 30

í sameinuðu þingi .. 14

Alls 76 þingfundir.

Þingmál og úrslit þeirra:

I. Lagafrumvörp:

1. Stjórnarfrumvörp

a. lögð fyrir neðri deild . . 2

b. — — efri deild ... 5

? 7

2. Þingmannafrumvörp

a. borin fram í neðri deild 31

b. — — efri deild 9

— 40

— 47

Þar af

a. Afgreidd sem lög stjórnarfrv.

.. 7

þingmannafrv. 19

— alls 26 lög

b. Felld þingmannafrumvörp . 2

c. Ekki útrædd

þingmannafrumvörp . 19

47

II. Þingsályktunartillögur:

a. Bornar fram í neðri deild ... 20

b. — — - efri deild .... 25

c. — — - sameinuðu þingi 9

— 54

Þar af

a. Þál. afgr. til stj.:

1. ályktanir Alþ. 14

2. ályktanir Nd. 6

3. ályktanir Ed. 11

— alls 31 þál.

b. Um skipun n.

samþ 1

c. Felldar 2

d. Afgr. með rökst.

dagskrá 2

e. Vísað til stj. ... 3

f. Ekki útræddar . 15

— 22

54

III. Fyrirspurnir:

Borin fram í neðri deild og svarað 1

Mál til meðferðar í þinginu samtals 102 Síðan mælti