01.10.1934
Sameinað þing: 1. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 9 í B-deild Alþingistíðinda. (9)

Rannsókn kjörbréfa

Frsm. 2. kjördeildar (Bergur Jónsson):

2. kjördeild fékk til meðferðar þessi kjörbréf:

Ásgeirs Ásgeirssonar, þm. V.-Ísf.,

Garðars Þorsteinssonar, 8. landsk. þm.,

Gísla Sveinssonar, þm. V.-Sk.,

Haralds Guðmundssonar, þm. Seyðf.,

Hermanns Jónassonar, þm. Str.,

Héðins Valdimarssonar, 2. þm. Reykv.,

Jóns Auðuns Jónssonar, þm. N.-Ísf.,

Jóns Baldvinssonar, 4. landsk. þm.,

Jónasar Jónssonar, þm. S.-Þ.,

Ólafs Thors, þm. G.-K.,

Páls Hermannssonar, 1. þm. N.-M.,

Páls Zóphóníassonar, 2. þm. N.-M.,

Sigfúsar Jónssonar, 2. þm. Skagf.,

Sigurðar Einarssonar, 9. landsk. þm.,

Þorsteins Briems, 10. landsk. þm., og Þorsteins Þorsteinssonar, þm. Dal.

Kjördeildin leggur til, að kjörbréf allra þessara þm. verði tekin gild.