11.12.1935
Sameinað þing: 30. fundur, 49. löggjafarþing.
Sjá dálk 271 í B-deild Alþingistíðinda. (309)

1. mál, fjárlög 1936

1) ÓTh:

í trausti þess, að gerð verði ýtarleg tilraun til þess að endurbæta þingskriftirnar, þannig að þær komi að öðru og meira liði en né er, því að sannast að segja eru margar þingræður svo illa skrifaðar, að maður skammast sín fyrir og nennir ekki að leiðrétta þær, þá ætla ég ekki að samþ. till. og segi því nei, en áskil mér rétt til þess við 3. umr. að vera með brtt., sem lýtur að því að spara þennan lið, ef ekki verður séð fyrir einhverjum endurbótum á þingskriftunum. (MT: Það er ómögulegt að skrifa ræður eftir lélegum ræðumönnum).

PZ, PÞ, PHalld, PM, SE, SK, SÁÓ, StJSt, TT, BJ, BÁ, JBald.

ÞBr greiddi ekki atkv.

Tveir þm. (JS, ÁÁ) fjarstaddir.

9. gr., svo breytt, samþ. með 28 shlj. atkv.

Brtt. 670,23 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 670,24.a–b samþ. með 30 shlj. atkv.

— 670,25 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 670,26.a–d samþ. með 31:5 atkv.

— 670,27 samþ. með 26 shlj. atkv.

10. gr., svo breytt, samþ. með 31 shlj. atkv.

Brtt. (670,28–35 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 670,36 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 670,37 (með aths.) samþ. með 28 shlj. atkv.

— 670,38 samþ. með 29 shlj. atkv.

— 670,39 samþ. með 30:1 atkv.

— 670,40–44 samþ. með 32 shlj. atkv.

11. gr., svo breytt, samþ. með 30 shlj. atkv.

Brtt. 670,45 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 670,46 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 727,I.a–b samþ. með 36 shlj. atkv.

— 727,II.a–b samþ. með 24:21 atkv.

— 670,47.a-b samþ. með 26 shlj. atkv.

— 670,48 samþ. með 26:11 atkv.

— 727,III þar með fallin.

— 670,49 samþ. með 26:1 atkv.

— 670,50 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 670,51 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 670,52.1-II samþ. með 35 shlj. atkv.

— 670,53–56 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 670,57 samþ. með 29:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJ, JörB, MG, MJ, MT, PHerm, PZ, PÞ, PO, SigfJ, SE, SÁÓ, StJSt, ÞorbÞ, ÞÞ, RJ, BSt, BÁ, BB, EÁrna, EF, EmJ, EystJ, GG, HG1), HermJ, IngP, JG, JBald.

nei: PHalld, PM, SK, TT, ÞBr, FJ, GÞ, GSv, GÍ, GL, HannJ, HV, JakM, JJós, JAJ, JÓI, JónP.

ÓTh greiddi ekki atkv.

Tveir þm. (ÁÁ, JS) fjarstaddir.

Brtt. 670,58 samþ. með 26:3 atkv.

— 670,59 samþ. með 26 shlj. atkv.

— 670,60 tekin aftur.

— 670,61 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 670,62 samþ. með 27:4 atkv.

— 670,63 samþ. án atkvgr.

— 670,64 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 727,IV felld með 27:13 atkv.

12. gr., svo breytt, samþ. með 34 shlj. atkv.

Brtt. 670,65 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 670,66 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 670,67 samþ. með 31:1 atkv.

— 670,68 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 727,V felld með 24:19 atkv.

— 727,VI.1 felld með 24:11 atkv.

— 670,69.a samþ. með 29:1 atkv.

— 727,VI.2 felld með 27:10 atkv.

— 670,69.b samþ. með 31:5 atkv.

— 727,VI.3 felld með 24:8 atkv.

— 670,69.c samþ. með 28:4 atkv.

— 670,70 samþ. með 35 shlj. atkv.

— 670,71.a tekin aftur.

— 670,71.b samþ. með 21 shlj. atkv.

— 670,72 samþ. með 30 shlj. atkv.