16.12.1935
Neðri deild: 100. fundur, 49. löggjafarþing.
Sjá dálk 2240 í B-deild Alþingistíðinda. (3223)

172. mál, Ferðaskrifstofa ríkisins

Héðinn Valdimarsson:

Ég vil skjóta því til hæstv. forseta, hvort honum sýnist ekki réttast að fresta fundi til kl. 81/2 í kvöld, til þess að hv. þm. Vestm. geti þá flutt sína löngu ræðu og haldið áfram í nótt.