12.03.1935
Neðri deild: 26. fundur, 49. löggjafarþing.
Sjá dálk 100 í C-deild Alþingistíðinda. (3535)

55. mál, sala mjólkur og rjóma o.fl.

Héðinn Valdimarsson:

Ég verð að segja, að mér þykir það einkennileg þingsköp, þegar búið er að óska nafnakalls og því er frestað, að síðan er horfið alveg frá því og menn látnir rétta upp hendurnar.