21.04.1936
Neðri deild: 53. fundur, 50. löggjafarþing.
Sjá dálk 1038 í B-deild Alþingistíðinda. (1585)

73. mál, fræðsla barna

*Gísli Sveinsson:

Sökum þess, að hv. menntmn. hefir í brtt. sínum gengið inn á flest af því, sem ég tel höfuðatriði í málinu og ég ber fram í brtt. mínum á þskj. 283, tek ég till. mínar aftur. — Brtt. n. á tveim þskj., 354 og 367, og brtt. hv. þm. N.-Þ. á þskj. 387 er þann veg farið, að ég get sætt mig við þær sem endurbót á frv., enda þótt ég sé á móti aðalmálinu. Get ég því tekið aftur brtt. mínar allar, með það fyrir augum, að það, sem enn er ábótavant, verði bætt í Ed. eða nái ekki fram að ganga þar. Brtt. 283 tekin aftur af flm., en 6. liður tekinn upp af 5. þm. Reykv.

— 354,2 samþ. með 20 shlj. atkv.

— 38 7,1 samþ. með 13:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GG, GSv, GÍ, HannJ, JónP, JS, PZ, PHalld, PO, SigfJ, TT, EystJ, GÞ.

nei: Hv, JG, PÞ, SE, StJSt, ÞorbÞ, ÁÁ, BÁ, EmJ, FJ, JörB.

ÓTh, SK, BB, EE greiddu ekki atkv.

Fimm þm. (JakM, JJós, JÓl, MT, BJ) fjarstaddir.

Brtt. 388 samþ. með 19 shlj. atkv.

— 354,3, svo breytt, samþ. með 19 shlj. atkv.

— 354,4 samþ. með 23 shlj. atkv.

— 354,5 samþ. með 24 shlj. atkv.

— 354,6 samþ. með 23 shlj. atkv.

— 354,7 samþ. með 23 shlj. atkv.

— 354,8 samþ. með 21 shlj. atkv.

— 354,9 samþ. með 20 shlj. atkv.

— 387,2 felld með 14:l4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PZ, SigfJ, SE, SR, StJSt, TT, EE, EmJ. EystJ, FJ, GG, HannJ, Hv, JG.

nei: PÞ, PHalld, PO, ÁÁ, GÞ, GSv, GÍ, JakM, JJós, JónP, JS, ÓTh, ÞorbÞ, JörB.

BÁ, BB greiddu ekki atkv.

Þrír þm. (BJ, JÓl, MT) fjarstaddir.

Brtt. 354,10 samþ. með 20 shlj. atkv.

— 354,11 samþ. með 18 shlj. atkv.

— 354,12 samþ. með 21 shlj. atkv.

— 354,13 samþ. með 21 shlj. atkv.

— 387,3 samþ. með 17 shlj. atkv.

— 354,14, svo breytt, samþ. með 18 shlj. atkv.

— 354,15 samþ. með 19 shlj. atkv.

— 354,16 samþ. með 18 shlj. atkv.

— 283,6 felld með 14:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, JónP, JS, ÓTh, PHalld, PO, SK, TT, EE, GÞ, GSv, GÍ, HannJ.

nei: HV, JG, PÞ, SigfJ, SE, StJSt, ÞorbÞ, ÁÁ, BÁ, BB, EystJ, FJ, GG, JörB.

PZ, EmJ greiddu ekki atkv.

Fjórir þm. (JakM, JÓl, MT, BJ) fjarstaddir. Brtt. 367,1 samþ. með l7 shlj. atkv.

— 354,17, svo breytt, samþ. með 22 shlj. atkv.

— 354,18 samþ. með 20 shlj. atkv.

— 367,2 samþ. með 22 shlj. atkv.

— 354,19 samþ. með 18 shlj. atkv.

— 367,3 samþ. með 22 shlj. atkv.

— 354,20, svo breytt, samþ. með 19 shlj. atkv.

Frv., svo breytt samþ. með 19:10 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EmJ, EystJ, FJ, GG, HV, JG, PZ, PÞ, PHalld, SigfJ, SE, SK, StJSt, TT, ÞorbÞ, ÁÁ, BÁ, BB, JörB.

nei: EE, GÞ, GSv, GÍ, HannJ, JJós, JónP, JS, ÓTh, PO.

Fjórir þm. (JakM, JÓl, MT, BJ) fjarstaddir. Frv. afgr. til Ed.