08.05.1936
Sameinað þing: 20. fundur, 50. löggjafarþing.
Sjá dálk 332 í B-deild Alþingistíðinda. (176)

1. mál, fjárlög 1937

Héðinn Valdimarsson:

Með skírskotun til þess, sem hv. 1. landsk. og hæstv. atvmrh. sögðu, segi ég nei.

Brtt. 519,LI tekin aftur.

— 544,2.a samþ. með 32 shlj. atkv.

— 544,2.b samþ. með 33 shlj. atkv.

— 544,2.c samþ. með 32 shlj. atkv.

— S44,2.d samþ. með 30 shlj. atkv.

— 544,2.e samþ. með 26:1 atkv.

— 544,2.f samþ. með 25:6 atkv.

— 544,2.g samþ. með 31 shlj. atkv.

—502,80.a samþ. með 28 shlj. atkv.

— 502,80.b–d tekin aftur.

— 502,80.e–f samþ. með 26 shlj. atkv.

— 502,80 g tekin aftur.

— 547,XXV felld með 23;21 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GSv, GÍ, GL, HannJ, JakM, JJós, JAJ, JÓl, JónP, JS, MG, MJ, ÓTh, PHalld, PM, PO, SK, SÁÓ, TT, ÞBr, EE.

nei: GG, HG, HermJ, HV, IngP, JG, JJ, JörB, MT, PHerm, PZ, PÞ, SigfJ, SE, StJSt, ÞorbÞ, ÁÁ, BSt, BÁ, BB, EÁrna, EmJ, EystJ.

FJ, JBald greiddu ekki atkv.

Þrír þm. (GP, ÞÞ, BJ) fjarstaddir.

Brtt. 547,XXVI samþ. með 35 shlj. atkv.

— 519,LII felld með 25:14 atkv.

— 519,LIII felld með 25:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: IngP, JakM, JJós, JAJ, JónP, JS, MG, MJ, ÓTh, PHalld, PM, PO, SK, SÁÓ, TT, EE, GSv, GÍ, GL.

nei: HV, JÓl, JG, JJ, JörB, MT, PHerm, PZ, PÞ, SifJ, SE, StJSt, ÞorbÞ, ÁÁ, BSt, BÁ, BB, EÁrna, EmJ, EystJ, FJ, GG, HG, HermJ, JBald.

ÞBr, HannJ greiddu ekki atkv.

Þrír þm. (ÞÞ, BJ, GÞ) fjarstaddir.

Brtt. 557 felld með 31:3 atkv.

— 548 felld með 24:10 atkv.

— 5112,81.a samþ. án atkvgr.

— 502,81.b.1 samþ. með 31:1 atkv.

— 502,81.b.2 samþ. með 21:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JG, JJ, JörB, MJ, MT, PZ, PÞ, PM, SE, SÁÓ, StJSt, ÞorbÞ, ÞBr, BSt, BB, EystJ, FJ, GG, GSv, HermJ, IngP.

nei: JS, MG, PHerm, PHalld, SK, TT, BÁ, EE, GÍ, GL, HannJ, HG, HV, JakM, JJós, JAJ, JÓl, JónP.

ÓTh, PO, SigfJ, ÁÁ, EÁrna, EmJ, JBald greiddu ekki atkv.

Þrír þm. (ÞÞ, BJ, GÞ) fjarstaddir.

Frv., svo breytt, samþ. með 26:5 atkv. og afgr. sem lög frá Alþingi (A. 611).

2. Fjáraukalög 1935.