15.03.1937
Efri deild: 19. fundur, 51. löggjafarþing.
Sjá dálk 247 í B-deild Alþingistíðinda. (606)

60. mál, læknishéruð

*Atvmrh. (Haraldur Guðmundsson):

Ég vil aðeins endurtaka það, til þess að taka af öll tvímæli, að ég álít ekki rétt að undanskilja héraðslækni skyldu til að gegna kalli utan Akureyrar, nema ráðstafanir séu jafnframt gerðar til þess að tryggja íbúunum vissa læknishjálp.