15.04.1937
Neðri deild: 39. fundur, 51. löggjafarþing.
Sjá dálk 301 í B-deild Alþingistíðinda. (785)

65. mál, héraðsskólar

Forseti (JörB):

mér hefir borizt skrifl. brtt. frá hv. 9. landsk., svo hljóðandi:

Við 1. gr. Orðin „og Varmahlíð í Skagafirði“ falli burt.

Vegna þess að brtt. er skrifleg og borin fram á fundinum þarf tvennskonar afbrigði.