19.04.1938
Neðri deild: 49. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 773 í B-deild Alþingistíðinda. (1210)

59. mál, byggingar- og landnámssjóður

Bjarni Ásgeirsson:

Ég vildi fara fram á við hæstv. forseta, að hann frestaði þessu máli til næsta dags, vegna þess að n. hefir ekki haft tækifæri til að koma saman og athuga þær breyt., sem orðið hafa á frv. í Ed.