03.05.1938
Neðri deild: 60. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 1033 í B-deild Alþingistíðinda. (1379)

125. mál, tollalækkun á nokkrum vörum

Bjarni Ásgeirsson:

Ég vil skjóta því til hæstv. forseta, hvort hann vilji ekki taka að sér að biðja hv. þm. N.- Ísf. um að láta fara fram málhreinsun á þessu frv., áður en það kemur til 3. umr.