10.05.1938
Neðri deild: 72. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 1239 í B-deild Alþingistíðinda. (1845)

138. mál, mæðiveiki

Forseti (JörB):

Mér hefir borizt skrifleg brtt. frá hv. þm. Barð. við brtt. á þskj. 526, um að till. orðist svo: „Milli Steingrímsfjarðar og Þorskafjarðar eða Berufjarðar“. — Brtt. er of seint fram komin og skrifl. og þarf því tvennskonar afbrigða frá þingsköpum, til þess að hún megi koma til umr.