22.04.1938
Neðri deild: 51. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 1265 í B-deild Alþingistíðinda. (1891)

34. mál, atvinna við siglingar

Pétur Ottesen:

Hæstv. forseti hefir mælzt til, að málið yrði ekki meira rætt að þessu sinni. Ég vil því aðeins segja hv. þm. Ísaf. það nú, að næst þegar þetta mál verður tekið til meðferðar, skal ég rífa og tæta í sundur allan þennan þvætting, sem hann hefir verið með í þessu máli.