11.05.1938
Neðri deild: 74. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 1327 í B-deild Alþingistíðinda. (1960)

34. mál, atvinna við siglingar

Pétur Ottesen:

Ég legg ekki mikið upp úr loforðum hv. þm. Hann talar um, að sumir þm. séu ekki vel vakandi. En það, sem hefir haldið honum vakandi, eru vélráðin, sem hann hefir verið að brugga gegn þessu máli í kvöld.