11.05.1938
Neðri deild: 74. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 1422 í B-deild Alþingistíðinda. (2091)

137. mál, hitaveita í Reykjavík

Forseti (JörB):

Ég veit ekki nema það kunni að vera eitthvað til í því, að þetta geti valdið óþægindum, að slíkt ákvæði sé í sjálfum l. sem þessum, og vil beina því eindregið til hv. flm., hvort þeir láti það ekki hlutlaust, þó að þessi skipting verði höfð á brtt. við atkvgr. um hana. — Verður þá tillgr. borin upp út að orðunum „enda sé tilhögun“ o. s. frv.

Brtt. 568 (fyrri hlutinn, aftur að orðinu „enda“) felld með 15:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HelgJ, PHann, SkG, StgrSt, SvbH, VJ, ÞorbÞ, ÁÁ, BJ, BJB, EmJ, EystJ, FJ, JörB.

nei: GSv. HV, ÍslH, JakM, JPálm, ÓTh, PHalld, PO, SEH, SK, TT, ÞBr, EOI, EE, GÞ.

BÁ greiddi ekki atkv.1)

2 þm. (StSt, GG) fjarstaddir.

Brtt. 568 (síðari hluti) felld með 17:12 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrSt, SvbH, VJ, ÞorbÞ, BjB, EOl, EmJ, FJ,2) HG, HeIgJ, HV, ÍslH.

nei: TT, ÞBr. BJ, EE, EystJ,1) GÞ, GSv, JakM, JPálm, ÓTh, PHann, PHalld, PO, SEH, SK, SkG, JörB.

ÁÁ, BÁ greiddu ekki atkv.

2 þm. (StSt, GG) fjarstaddir.

Frv. samþ. með 25 shlj. atkv. og afgr. til Eti.