05.04.1938
Sameinað þing: 16. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 125 í D-deild Alþingistíðinda. (2877)

91. mál, vantraust á ríkisstjórnina

Forseti (BÁ):

Þá hefir 3. þm. Reykv., Héðinn Valdimarsson, lokið máli sínu.

Þá er annari umferð lokið, og hefst þá síðari umferð í kvöld, og tekur fyrstur til máls þm. Seyðf., Haraldur Guðmundsson, og talar af hálfu Alþfl., og hefir hann 11 mín. yfir að ráða.