11.04.1938
Sameinað þing: 19. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 73 í B-deild Alþingistíðinda. (30)

1. mál, fjárlög 1939

Forseti (BÁ):

Hér hefir verið útbýtt brtt. á þskj. 232, og með því að hún er of seint fram komin, þarf afbrigða frá þingsköpum, til þess að hún megi koma til meðferðar.