12.04.1938
Sameinað þing: 20. fundur, 53. löggjafarþing.
Sjá dálk 91 í B-deild Alþingistíðinda. (45)

1. mál, fjárlög 1939

Forseti (BÁ):

Hv. þm. A.-Húnv. er ekki frsm. í þessu máli og hefir því ekki rétt til þess að tala nema tvisvar. Hann hefir nú þegar talað þrisvar, en vegna þess að sérstakt hark hefir verið að honum gert, mun ég ennþá gefa honum athugasemd.