27.12.1939
Neðri deild: 94. fundur, 54. löggjafarþing.
Sjá dálk 1104 í B-deild Alþingistíðinda. (2508)

143. mál, síldarverksmiðja á Raufarhöfn o. fl.

Finnur Jónsson:

Ég vildi óska þess, að sjútvn. fengi þetta mál til athugunar. Ed. hefir gert á því verulega breyt., sem getur haft mikla þýðingu fyrir verksmiðjureksturinn, án þess að hafa borið það undir verksmiðjustjórnina. Ég vil því óska eftir, að n. fái málið til athugunar. Forseti tók málið af dagskrá.