08.04.1940
Sameinað þing: 15. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 173 í B-deild Alþingistíðinda. (105)

1. mál, fjárlög 1941

Pálmi Hannesson:

Með því að ég tel mjög vafasamt, að þessi piltur geti fengið styrk hjá menntamálaráði, segi ég já.

Brtt. 327. XV samþ. með 24:7 atkv.

— 365,V felld með 24:16 atkv.

– 308,XXIX, aðaltill., felld með 32:3 atkv.

— 308,XXIX, varatill., felld með 33:3 atkv.

— 327,.XVI felld með 27:8 atkv.

— 308,XXX, aðaltill., felld með 24:15 atkv.

- 308,XXX, varatill., samþ. með 35 shlj. atkv.

— 308,XXXI felld með 25:3 atkv.

— 308,XXXII felld með 28:3 atkv.

—308,XXXIII felld með 26:14 atkv.

— 308,XXXIV samþ. með 36:1 atkv.

— 308,XXXV felld með 27:3 atkv.

— 327,XVII samþ. með 26:14 atkv.

— 308XXXVI, aðaltill., felld með 27:4 atkv.

— 308,XXXVI, varatill., felld með 28:4 atkv.

— 272,34 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 308,XXXVII felld með 34:3 atkv.

— 333,II samþ. með 2:9 atkv.

— 272,35.a samþ. með 24:1 atkv.

— 272,35.b samþ. með 28:1 atkv.

— 333,III,1) aðaltill., tekin aftur.