22.04.1940
Efri deild: 44. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 717 í B-deild Alþingistíðinda. (1801)

70. mál, verðlagsuppbót á laun embættismanna og starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana

Forseti (EÁrna):

Mér hefir verið afhent skrifl. brtt. við þetta frv. frá hv. 1. þm. N.-M. um, að í staðinn fyrir orðin „tekjur á ári samanlagt“ í síðustu málsgr. 2. gr. komi: laun úr ríkissjóði.

Þar sem brtt. er skrifl. og auk þess of seint fram komin, þarf tvenn afbrigði, og mun ég leita þeirra í einu lagi.