22.04.1940
Neðri deild: 46. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 164 í C-deild Alþingistíðinda. (2264)

105. mál, verðlagsuppbót á laun starfsmanna í verzlunum og skrifstofum o. fl.

Skúli Guðmundsson:

Ríkisstj. yrði að sjálfsögðu sjálfráð um, hvað hún gerði við málið. En út af því, sem hv. þm. Snæf. sagði um vansæmd, þá lít ég svo á, að það væri meiri vansæmd fyrir þessa hv. d. að láta frv. fá samþykki hér.