12.03.1942
Neðri deild: 18. fundur, 59. löggjafarþing.
Sjá dálk 17 í B-deild Alþingistíðinda. (21)

12. mál, loftvarnir

Frsm. (Bergur Jónsson):

Hér er aðeins um það að ræða að bata við, inn í lögin um ráðstafanir til loftvarna, ákvæði unt það, að hús eigendum sé skylt að hafa nauðsynleg eldvarnatæki, eftir því sem fyrirskipað er af loftvarnanefnd.

Allshn. hefur athugað frv. og telur sjálfsagt að taka þetta ákvæði inn í lögin. Leggur hún því til, að frv. verði samþ.