15.05.1942
Neðri deild: 58. fundur, 59. löggjafarþing.
Sjá dálk 906 í B-deild Alþingistíðinda. (2440)

38. mál, stjórnarskipunarlög

Forsrh. (Hermann Jónasson):

Eins og ég he lýst yfir, þá mun ég nú biðjast lausnar fyrir mig og ráðuneytið. Ég geri það vegna þess, að ég treysti mér ekki til að bera ábyrgð á þeim vinnubrögðum, sem til er stefnt, og mun ég gera grein fyrir því nánar á Alþ. Ég hef gert ráðstafanir til, að ríkisráðsfundur verði haldinn þegar í dag, og stjórnarskipti munu verða tilkynnt á Alþ., svo fljótt sem auðið er.