04.08.1942
Sameinað þing: 1. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 6 í B-deild Alþingistíðinda. (1)

Ríkisstjóri setur þingið

Þingmenn komu saman í alþingishúsinu kl. 12:15 miðdegis og gengu þaðan til guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 13 miðdegis. Séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum steig í stólinn og lagði út af Matt. 6,33.

Að lokinni guðsþjónustu gengu þingmenn aftur til alþingishússins, fundarsals neðri deildar. Þessir þingmenn voru til þings komnir:

1. Áki Jakobsson, 4. landsk. þm.

2. Ásgeir Ásgeirsson, þm. V.-Ísf.

3. Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf.

4. Bjarni Ásgeirsson, þm. Mýr.

5. Bjarni Benediktsson, 5. þm. Reykv.

6. Björn F. Björnsson, 2. þm. Rang.

7. Brynjólfur Bjarnason, 6. þm. Reykv.

8. Einar Árnason, 2. þm. Eyf.

9. Einar Olgeirsson, 2. þm. Reykv.

10. Eiríkur Einarsson, 10. landsk. þm.

11. Emil Jónsson, þm. Hafnf.

12. Eysteinn Jónsson, 1. þm. S.-M.

13. Finnur Jónsson, þm. Ísaf.

14. Garðar Þorsteinsson, 6. landsk. þm.

15. Gísli Guðmundsson, þm. N.-Þ.

16. Gísli Jónsson, þm. Barð.

17. Gísli Sveinsson, 8. landsk. þm.

18. Gunnar Thoroddsen, 11. landsk. þm.

19. Haraldur Guðmundsson, þm Seyðf.

20. Helgi Jónasson, 1. þm. Rang.

21. Hermann Jónasson, þm. Str.

22. Ingólfur Jónsson, 5. landsk. þm.

23. Ingvar Pálmason, 2. þm. S.-M.

24. Ísleifur Högnason, 2. landsk. þm.

25. Jakob Möller, 3. þm. Reykv.

26. Jóhann Jósefsson, þm. Vestm.

27. Jón Pálmason, þm. A.-Húnv.

28. Jónas Jónsson, þm. S.-Þ.

29. Jörundur Brynjólfsson, 1. þm. Árn.

30. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv.

31. Ólafur Thors, þm. G.-K.

32. Páll Hallgrímsson, 2. þm. Árn.

33. Páll Hermannsson, 2. þm. N.-M.

34. Páll Zóphóníasson, 1. þm. N.-M.

35. Páll Þorsteinsson, þm. A.-Sk.

36. Pálmi Hannesson, 2. þm. Skagf.

37. Pétur Ottesen, þm. Borgf.

38. Sigfús Sigurhjartar son, 1. landsk. þm.

39. Sigurður Bjarnason, þm. N.-Ísf.

40. Sigurður E. Hlíðar, þm. Ak.

41. Sigurður Kristjánsson, 3. landsk. þm.

42. Sigurður Þórðarson, 1. þm. Skagf.

43. Sigurjón Á. Ólafsson, 9. landsk. þm.

44. Skúli Guðmundsson, þm. V.-Húnv.

45. Stefán Jóh. Stefánsson, 4. þm. Reykv.

46. Steingrímur Aðalsteinsson, 7. landsk. þm.

47. Sveinbjörn Högnason, þm. V.-Sk.

Voru framantaldir þingmenn allir á fundi.

Ókomnir voru til þings þessir alþingismenn :

1. Bjarni Bjarnason, þm. Snæf.

2. Þorsteinn Þorsteinsson, þm. Dal.