04.08.1942
Sameinað þing: 1. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 7 í B-deild Alþingistíðinda. (2)

Rannsókn kjörbréfa

Að þessu loknu frestaði aldursforseti fundi til næsta dags, miðvikudagsins 5. ágúst, kl. 2 miðdegis.

Miðvikudaginn 5. ágúst, kl. 2 miðdegis, var fundinum fram haldið. Var nú til þings kominn þm. Dal. (ÞÞ), en aldursforseti las símskeyti frá þm. Snæf. (BjBj), þar sem þm. skýrir frá því, að hann muni ekki geta komið til þings fyrst um sinn, sakir veikinda á heimili sínu.

Kjördeildir höfðu nú lokið rannsókn sinni á kjörbréfum allra alþingismanna.