11.08.1942
Sameinað þing: 4. fundur, 60. löggjafarþing.
Sjá dálk 79 í D-deild Alþingistíðinda. (997)

13. mál, vöru- og farþegaflutningar með ströndum fram og flugleiðis

Forseti (GSv) :

Æskilegast væri, að mál þetta kæmist nú til n. Umr. verður nú frestað, og færi málið til n. nú, ef þm. þeir, sem hafa kvatt sér hljóðs, hv. þm. Barð. og hv. 1. þm. S.-M., treysta sér til að falla frá orðinu á þessu stigi málsins, og vil ég spyrja þá að því. (GJ: Ekki að svo stöddu.).