15.02.1943
Sameinað þing: 26. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 469 í B-deild Alþingistíðinda. (628)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1943

Forseti (HG):

Ég lít svo á, að þar sem brtt. er einn meginmálsl. og er fram sett af hv. flm. þannig, að stuðningur þeirra við brtt. er bundinn við það, að brtt. sé óbreytt, þá ber að bera brtt. upp óbreytta, eins og hún liggur fyrir. Engin brtt. hefur heldur komið fram v ið þessa brtt. Hún verður því borin upp eins og hún liggur fyrir.

Brtt. 419,XXIH felld með 31:19 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SigfS, SB, SG, STh, StJSt, StgrA, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BrB, EOl, EE, FJ, GSv, GÍG, GTh, KA, LJós, HG.

nei: PÞ, PM, PO, SEH, SK, SÞ, SkG, SvbH, ÞÞ, BSt, BÁ, BBen, EmJ, EystJ, GÞ, GG, GJ, HelgJ, HermJ, IngJ, IngP, JakM, JJós, JPálm, JS, JJ, JörB, LJóh, MJ, ÓTh, PHerm. BG, PZ greiddu ekki atkv.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: