17.12.1943
Sameinað þing: 46. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 931 í B-deild Alþingistíðinda. (2002)

Þinglausnir

Forseti (GSv):

Ég þakka hv. þm. S.-M. hlýleg orð og árnaðaróskir í minn garð og þingmönnum öðrum góðar undirtektir og segi svo fundi slitið.

Á 47. fundi í Sþ., s. d., las forseti upp eftirfarandi yfirlit um störf þingsins:

Þingið hefur staðið frá 15. til 21. apríl og frá 1. sept. til 17. des., eða samtals 115 daga.

Þ in g f u n d i r hafa verið haldnir:

Í neðri deild

66

-

efri deild

69

-

sameinuðu þingi

47

Alls

182

þingfundir

Þ i n g m á l og úrslit þeirra :

I. Lagafrumvörp:

1.

Stjórnarfrumvörp:

a.

Lögð fyrir

neðri deild

15

b.

— —

efri deild

14

c.

- —

sameinað þing

3

32

2.

Þingmannafrumvörp:

a.

Borin fram í neðri deil

d .

54

b.

— — — efri deild

33

-

87

-

119

Þar af:

a.

Afgreidd sem lög:

Stjórnarfrumvörp

20

Þingmannafrumvörp

40

alls

60

lög

b.

Felld:

Stjórnarfrumvörp

1

Þingmannafrumvörp

3

c

Afgr. með rökst. dagskrá

Stjórnarfrumvörp

1

Þingmannafrumvörp

9

d.

Ekki útrædd:

Stjórnarfrumvörp

10

Þingmannafrumvörp

35

119

II. Þingsályktunartillögur :

a.

Bornar fram í neðri deild

5

b.

— — í efri deild

12

c.

— — í samein. þ.

49

66

Þar af :

a.

Þingsályktanir afgr. til stj.:

1.

Ályktanir Alþingis

27

2.

Ályktanir neðri deildar

4

3.

Ályktanir efri deildar .

7

alls

38

þál.

b.

Felld

1

c.

Afgr. með rökst. dagskrá

2

d.

Ekki útræddar

25

66

III. Fyrirspurnir:

a.

Bornar fram í neðri deild

3

b.

— — í efri deild

3

6

Þa

r af:

a.

Svarað

1

b.

Ekki svarað

5

6

Mál til meðferðar í þinginu alls

191