22.11.1943
Efri deild: 53. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 483 í B-deild Alþingistíðinda. (581)

92. mál, lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna

Forseti (StgrA):

Mér hefur borizt hér skrifl. brtt. frá hv. 5. þm. Reykv. (BrB) og hv. 1. þm. Eyf. (BSt), við 7. gr. frv. um, að aftan við fyrri málsgr þeirrar gr. komi: „Námstíminn telst með starfstímanum, en meðalárslaun miðast þó aðeins við starfstíma hjúkrunarkonu, eftir að hún hefur lokið námi“.

Fyrir þessari brtt. þarf tvenns konar afbrigði. Hún er skrifl. og of seint fram komin.