11.12.1943
Neðri deild: 62. fundur, 62. löggjafarþing.
Sjá dálk 500 í B-deild Alþingistíðinda. (634)

24. mál, lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Frsm. minni hl. (Skúli Guðmundsson):

Ég get ekki fallizt á þetta. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu, að einstaklingar þeir, er betur mega, slái sér saman og stofni sérstaka lífeyrissjóði til þess að komast hjá greiðslum til almenna sjóðsins, ef slík undanþága verður veitt þeim, er hafa sértryggingu.