26.02.1944
Efri deild: 16. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 907 í B-deild Alþingistíðinda. (1350)

39. mál, girðingar til varnar gegn útbreiðslu sauðfjársjúkdóma og fjárskipti

Haraldur Guðmundsson:

Herra forseti. — Ég hef ásamt öðrum landbnmönnum lagt til, að þetta frv. verði samþ. með þeim breyt., sem í því felast. En mér þykir rétt að taka það fram, að ef framkvæma þarf niðurskurð, svo að nokkru verulegu nemi, þá þurfa þessi l. endurbóta við. — Mér er einungis talað um atkvæðisrétt manna, en ég tel, að fleira verði að koma til greina í því sambandi.