13.12.1944
Efri deild: 87. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1053 í B-deild Alþingistíðinda. (1907)

115. mál, laun háskólakennara Háskóla Íslands

Frsm. meiri hl. (Kristinn Andrésson):

Herra forseti. — Ég vil aðeins láta þess getið, að ég hef skilið þetta svo, að í embætti Sigurðar Nordals kæmi nýr prófessor, ef gert er ráð fyrir, að Einar Ólafur Sveinsson verði áfram bókavörður við háskólann. Þetta kann að vera á misskilningi byggt.