08.03.1944
Neðri deild: 28. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 139 í B-deild Alþingistíðinda. (200)

1. mál, stjórnarskipunarlög

Sigurður Guðnason:

Herra forseti. — Ég greiddi atkv. með þessu um daginn, en ég vil ekki tef ja málið og segi því nei.

Frv. samþ. með 33 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JakM, JJós, JPálm, JS, LJós, ÓTh, PZ, PÞ, PO, SigfS, SB, SG, SK, STh, SÞ, SkG. StJSt, SvbH, ÞG, ÁkJ, ÁÁ, BG, BÁ, EOl, EmJ, EystJ, FJ, GÞ, GSv, GTh, HelgJ, IngJ, JörB. 2 þm. (GG, SEH) fjarstaddir.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (A. 192).