15.12.1944
Neðri deild: 93. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1318 í B-deild Alþingistíðinda. (3300)

221. mál, sjúkrahús o.fl.

Helgi Jónasson:

Herra forseti. — Hv. frsm. lýsti yfir áðan, að það væri álit hæstv. heilbr.- og félmrh., að þau sjúkrahús og læknisbústaðir, sem enn þá væru í byggingu og ekki væru búin að senda fullnaðaruppgjör, ættu að koma undir þessi l., ef þau næðu fram að ganga.

Ég vildi óska, að hæstv. ráðh. láti uppi álit sitt sjálfur um þetta atriði.