18.01.1944
Efri deild: 4. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 2 í D-deild Alþingistíðinda. (3900)

3. mál, stjórnarskrárnefnd

Jónas Jónsson:

Herra forseti. — Ég vildi aðeins benda á það, að þetta var ekki boðað á dagskránni, að n. yrði kosin, og ég sé, að það vantar menn í d. Ég vildi leggja til, að n. þessi yrði ekki kosin, nema hv. þm. vissu um það áður.