11.01.1944
Sameinað þing: 1. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í B-deild Alþingistíðinda. (4)

Kosning fastanefnda

Á 2. fundi í Sþ., 12. jan., var tekin til meðferðar kosning í fastanefndir samkv. 16. gr. þingskapa. Við kosningu hverrar nefndar komu fram fjórir listar, A, B, C og D, með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndirnar svo skipaðar:

1. Fjárveitinganefnd. Af A-lista:

Finnur Jónsson.

Af B-lista: Jónas Jónsson,

Helgi Jónasson.

Af C-lista: Lúðvík Jósefsson,

Þóroddur Guðmundsson.

Af D-lista: Pétur Ottesen,

Þorsteinn Þorsteinsson,

Sigurður Kristjánsson,

Jóhann Jósefsson.

2. Utanríkismálanefnd.

Aðalmenn:

Af A-lista: Stefán Jóh. Stefánsson.

Af B-lista: Bjarni Ásgeirsson,

Hermann Jónasson.

Af C-lista: Einar Olgeirsson.

Af D-lista: Ólafur Thors,

Magnús Jónsson,

Jóhann Jósefsson.

Varamenn:

Af A-lista: Ásgeir Ásgeirsson.

Af B-lista: Eysteinn Jónsson,

Páll Zóphóníasson.

Af C-lista: Brynjólfur Bjarnason.

Af D-lista: Garðar Þorsteinsson,

Bjarni Benediktsson,

Pétur Magnússon.

3. Allsherjarnefnd.

Af A-lista: Ásgeir Ásgeirsson.

Af B-lista: Páll Zóphóníasson,

Sigurður Þórðarson.

Af C-lista: Steingrímur Aðalsteinsson.

Af D-lista: Ingólfur Jónsson,

Jón Sigurðsson,

Gísli Jónsson.

Í efri deild.

Að loknum fyrsta fundi í sameinuðu þingi var 1. fundur efri deildar settur. Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Bernharð Stefánsson, 1. þm. Eyf.

2. Bjarni Benediktsson, 6. þm. Reykv.

3. Brynjólfur Bjarnason, 5. þm. Reykv.

4. Eiríkur Einarsson, 2. þm. Árn.

5. Gísli Jónsson, þm. Barð.

6. Guðmundur Í. Guðmundsson, 9. landsk. þm.

7. Haraldur Guðmundsson, 3. landsk. þm.

8. Hermann Jónasson, þm. Str.

9. Ingvar Pálmason, 1. þm. S.–M.

10. Jónas Jónsson, þm. S.–Þ.

11. Kristinn E. Andrésson, 7. landsk. þm.

12. Lárus Jóhannesson, þm. Seyðf.

13. Magnús Jónsson, 1. þm. Reykv.

14. Páll Hermannsson, 1. þm. N.-M.

15. Pétur Magnússon, 8. landsk. þm.

16. Steingrímur Aðalsteinsson, 4. landsk. þm.

17. Þorsteinn Þorsteinsson, þm. Dal.

Allir deildarmenn voru á fundi nema 8. landsk., sem hafði boðað veikindaforföll.

Aldursforseti deildarinnar, Ingvar Pálmason, 1. þm. S.-M., setti fundinn og kvaddi sér til aðstoðar sem fundarskrifara Pál Hermannsson, 1. þm. N.M., og Eirík Einarsson, 2. þm. Árn.