02.03.1945
Efri deild: 140. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1834 í B-deild Alþingistíðinda. (4759)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Haraldur Guðmundsson:

Enda þótt ég telji þessa till. rétta, sé ég mér ekki fært að greiða atkv. með henni, þar sem ég tel ekki gerlegt að láta málið tefjast með því að fara aftur til Nd. Ég geri ráð fyrir. að unnt sé að leiðrétta á annan veg það misræmi, sem henni er ætlað að bæta úr. Ég greiði atkv. gegn till. og segi nei.

Frv. samþ. með 9:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já,: EE, GÍG, HG, KA, LJóh, MJ, BBen, BrB, StgrA.

nei: GJ, HermJ, IngP, JJ, PHerm, ÞÞ, BSt. 1 þm. (PM) fjarstaddur.

2 þm. gerðu grein fyrir atkv. sínu: